Mikið um að vera í paradísinni
Það er þessi tími ársins. Nemendur sem hafa verið með okkur síðustu 2 ár eru að taka stökkið út í hinn stóra kvikmyndaheim og hafa sýnt útskriftarmyndir sem eru þeirra eigin höfundaverk, í Bíó Paradís þessa vikuna. Þetta eru 4 deildir sem nemendurnir útskrifast frá... Lesa meira →