Útskrift KVÍ: Vorönn 2015

Í dag, 23. maí útskrifuðust 30 nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Þetta er annar veturinn sem Kvikmyndaskólinn starfar í húsnæði sínu að Grensásvegi  1. Nemendur útskrifuðust úr öllum deildum; Leikstjórn/framleiðslu, Skapan...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands