Níu útskrifaðir úr KVÍ tóku þátt í Bakk

Níu nemendur, útskrifaðir úr Kvikmyndaskóla Íslands, tóku þátt í gerð sumarsmellsins í ár, Bakk sem frumsýnd var í maí síðastliðnum. Bakk hefur fengið frábæra dóma og notið mikilla vinsælda en þar er fjallað um tvo æskuvini sem ákveða að fylgja í fótspor föðurs annars þeirra og...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands