Þórður Pálsson fær Special mention í Palm Springs Shortfest

Við sögðum nýlega frá boði Þórðar Pálssonar á Palm Springs ShortFest en mynd hans Brothers, hefur nú hlotið  Special Mention í flokknum Best Live Action Short over 15 minutes. Það er reyndar fleira um að vera hjá Þórði þessa dagana en hann er önnum kafinn við undirbúning á...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands