Sjö af sextán stuttmyndum sem keppa á RIFF frá Kvikmyndaskólanum

Af þeim 16 stuttmyndum, sem sýndar verða og keppa um sérstök verðlaun á RIFF sem heiðra munu minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar, voru 6 framleiddar í Kvikmyndaskóla Íslands. Valið á myndunum er ætlað að kynna til leiks unga kynslóð kvikmyndagerðarfólks sem á framtíðina...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands