Young Nordic Talents heimsækja KVÍ í tengslum við RIFF

Í gær heimsótti hópur norður-evrópskra kvikmyndaskólanema á aldrinum 20 -30 ára Kvikmyndaskóla Íslands og tók þátt í vinnustofu með íslensku nemendunum. Flestir gestanna í gær eru nemendur úr kvikmyndaskólum í Finnlandi, Danmörku, Póllandi, Eistlandi og Svíþjóð. Hópurinn skoðaði...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands