Stelpur skjóta – Uppskeruhátið samstarfsverkefnis Kvikmyndaskólans við WIFT og RIFF

Í ágúst síðastliðnum sóttu sextán stúlkur framhaldsskólaaldri námskeiðið Stelpur Skjóta en það var haldið á vegum WIFT í samstarfi við Kvikmyndaskóla Íslands og RIFF. Á tveimur vikum lærðu þær handritsgerð, framleiðslu, kvikmyndatöku, leikstjórn og klipp en að því búnu unnu þær...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands