Knútur Haukstein Ólafsson segir okkur frá verkum sínum og fjölbreytni í starfi eftir útskrift úr Kvikmyndaskólanum

Knútur Haukstein er fjölhæfur einstaklingur sem útskrifaðist Leiklistadeild Kvikmyndaskólans. Í gær kom út myndband með hljómsveitinni Major Pink, en þar sá Knútur um leikstjórn og myndatöku og skrifaði handritið ásamt söngvara hljómsveitarinnar, Gunnari Inga Valgeirssyni. V...
Lesa meira →