Stuttmyndin „Skuggsjá“ eftir Magnús Ingvar Bjarnason hefur vakið verðskuldaða athygli

Magnús Ingvar Bjarnason er útskrifaður úr Skapandi tækni hjá Kvikmyndaskólanum og útskriftarmynd hans, „Skuggsjá“ var nýlega valin til þátttöku á Nordisk Panorama stutt-og heimildarmynda hátíðinni. Við fengum aðeins að forvitnast um hvaðan áhugi hans á kvikmyndum kom, um...
Lesa meira →