Starfsmenn Fenrir Films eru að takast á við skemmtileg verkefni og þeirra á meðal eru fyrrverandi nemendur Kvikmyndaskólans

Við náðum tali af Arnari Benjamín Kristjánssyni framkvæmdastjóra og fengum að forvitnast um fyrirtæki þeirra sem átti sín fyrstu skref í Kvikmyndaskólanum. Þeir drengirnir hófu samstarf sitt árið 2011 og hafa vaxið hratt síðan Flestir okkar byrjuðu að vinna saman á annari önn...
Lesa meira →