Mynd Elsu G. Björnsdóttur, „Kári“ , vann nýverið til verðlauna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Elsa G. Björnsdóttir er útskrifuð úr Leiklist frá Kvikmyndaskólanum og hefur gengið stórvel með stuttmynd sína, „Kári“. Við höfðum samband við Elsu og fengum að fræðast um ferlið, hugmyndina á bakvið kvikmyndina og hvað fékk Elsu til að hella sér út í kvikmyndalistina Ég man ekki...
Lesa meira →