Eyþór Jóvinsson, handritshöfundur og leikstjóri, er með mörg spennandi verkefni á prjónunum

Eyþór Jóvinsson, útskrifaður frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Hann leikstýrði stuttmyndinni „Skuggsjá“ eftir Magnús Ingvar Bjarnason og vann náið með honum að handritinu og hefur myndin þegar hlotið tvenn verðlaun á...
Lesa meira →