Stórkostlegt tækifæri fyrir útskrifaða leikstjóra frá Kvikmyndaskólanum hjá Les Arcs kvikmyndahátíðinni

Hrafnkell Stefánsson, deildarforseti Handrita- og leikstjórnardeildar, hefur tilkynnt um nýtt samstarf við Les Arcs kvikmyndahátíðina sem haldin er árlega í Ölpunum í Frakklandi. “Film School Village” verkefnið er spennandi vettvangur fyrir nemendur útskrifaða frá...
Lesa meira →