Kvikmyndaskólinn er 25 ára !

Kvikmyndaskóli Íslands fagnar 25. starfsári sínu nú í september. Ætlunin er að minnast tímamótana með ýmsum hætti og er margt spennandi í undirbúningi, en dagskráin verður kynnt síðar í mánuðinum, Til að byrja með munum við hefja sýningar úr risavöxnu kvikmyndasafni skólans, sem...
Lesa meira →