Stundaskrá fyrir haust 2017 komin í loftið

Nemendur Kvikmyndaskólans vinsamlegast athugið, fyrsta útgáfa námskrár vegna haustannar er komin inn á netið, slóðin er Info.kvikmyndaskoli.is ,þar sem þið getið rýnt í hana. Frekari upplýsingar um spennandi skólastarf komandi annar verða birtar á næstu dögum !
Lesa meira →