Kynnum fleiri fagstjóra sem hefja störf hjá Kvikmyndaskólanum þetta haustið

Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja fagstjóra í leiklistardeildina til viðbótar við hana Þórey Sigurþórsdóttur sem áður hefur verið kynnt. Með ánægju getum tilkynnt að Rúnar Guðbrandsson verður fagstjóri Leiklistarlínunnar og Kolbrún Anna Björnsdóttir verður fagstjóri Leikur...
Lesa meira →