“Engill” er næsta mynd á dagskrá

Stuttmyndin Engill, var útskriftarverkefni Haralds Sigurjónssonar sem útskrifaðist úr Handrita- og leikstjórnardeild KVÍ á haustönn 2010. Í samtali við Harald segir hann: Ég útskrifaðist af handrita- og leikstjórnardeild KVÍ í desember 2010. Þá var ég búin að vinna ...
Lesa meira →