Guðný Rós og Baunir og Vítamín

Við fengum að spjalla aðeins við Guðnýju Rós Þórhallsdóttur sem er útskrifuð frá Leikstjórn og framleiðslu hjá Kvikmyndaskólanum , en mynd hennar og Birtu Ránar Björgvinsdóttur “C-Vítamín” hefur vakið mikla athygli og verið sýnd á ýmsum kvikmyndahátíðum. Sumum virðist bara ætlað...
Lesa meira →