Handrit valið á Les Arcs hátíðina!

Fyrir nokkru auglýstum við eftir handriti til að taka þátt í Les Arcs Film Festival sem hefst þann 16.desember næstkomandi. Innifalið var ferðin til Frakklands, gisting, matur, skíðapassi og að sjálfsögðu tækifæri til að kynna verkefni sitt fyrir fjölda framleiðanda. Við getum nú...
Lesa meira →