Frostbiter, það “versta” úr íslenskri kvikmynda flóru

Frostbiter er íslensk hryllingsmyndahátíð sem haldin verður á Akranesi 10-12.nóvember næstkomandi og meðal mynda sem sýndar verða eru verk eftir nemendur Kvikmyndaskólans. “DONOR” Eftir að ung kona vaknar á óhugnanlegum spítala verður henni ljóst að eithvað skelfilegt...
Lesa meira →