Frostbiter kvikmyndahátíð, 10.-12.nóvember

Frostbiter hryllingsmynda hátíðin  er um helgina á Akranesi og meðal mynda sem sýndar verða eru þó nokkrar sem gerðar hafa verið af nemendum Kvikmyndaskólans. Hér eru nokkrar í viðbót við þær sem þegar hafa verið taldar upp; DRACULA Mr. Renfield, ferðasölumaður, leitar uppi ríkan...
Lesa meira →