Tilkynning frá Kvikmyndaskóla Íslands

Undanfarna daga hafa rektor, stjórnendur og starfsfólk Kvikmyndaskólans, verið harmi slegin af sögum kvenna í sviðslistum, kvikmyndagerð, og hjá menntastofnunum, þar á meðal okkar eigin. Að sjálfsögðu var ljóst að við þyrftum að bregðast við, líta inn á við og sjá hvað má betur...
Lesa meira →