Útskrift af haustönn 2017

Í dag, laugardaginn 16.desember, útskrifuðust frá Kvikmyndaskóla Íslands 15 glæsilegir kvikmyndagerðarmenn við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Við athöfnina veitti rektor skólans, Friðrik Þór Fiðriksson, verðlaun fyrir sérstaklega góðan árangur og áttu bæði nemendur og starfsfólk...
Lesa meira →

Útskriftarmynd Emils Alfreðs Emilssonar hlaut verðlaun fyrir besta handritið

Emil Alfreð Emilsson, sem er útskrifaður frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, hlaut nýverið verðlaun fyrir besta handritið fyrir útskriftarmynd sína “Þrír menn” . Kvikmyndahátíðin Festival Cinemaiubit er alþjóðleg nemenda hátíð, vottuð af CILE...
Lesa meira →