Sjafnar Björgvinsson útskrifaðist frá Leiklistardeild núna um helgina

Sjafnar Björgvinsson útskrifaðist af Leiklistardeild með mynd sína “Kafteinn Kambur og Tryggvi blaðamaður”. Við fengum Sjafnar til að deila með okkur reynslu sinni Það sem fékk mig til að sækja um í Kvikmyndaskólanum var nokkurn veginn köllun til að nýta hæfileika mína í annars...
Lesa meira →