Sérstök heimsókn

Franska Kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 26.janúar og er til 4.febrúar Við vorum svo heppin að fá Kanadíska-Inúíta leikarann Natar Ungalaaq í heimsókn til okkar í dag, 25.janúar í hádeginu í Siggasal Öllum nemendum var boðið að koma fá að hittta leikarann  Mynd hans...
Lesa meira →