Stockfish kvikmyndahátíðin er rétt handan við hornið

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival & Industry Days verður haldin í fjórða sinn dagana 1. til 11. mars 2018 í Bíó Paradís. Hátíðin er orðinn fastur liður í íslensku menningar flórunni og mun hátíðin ekkert gefa eftir þetta árið.   Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland er...
Lesa meira →