Ert þú upprennandi listamaður?

Sjálfstæðu listaskólarnir standa saman fyrir kynningarviku þessa vikuna, tilvalið tækifæri til að ná sér í upplýsingar og kynna sér starf hvers skóla fyrir sig. Kvikmyndaskólinn verður með opinn dag á fimmtudaginn 22.febrúar frá kl.13-18. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem...
Lesa meira →