Vel var mætt á fyrirlesturinn

Þann 23. febrúar fengum til okkar fyrirlesara, hana Valdísi Ösp Ívarsdóttur fíknifræðing sem hefur undanfarið verið með fyrirlestra og umræður í tengslum við #metoo byltinguna.  Inntak þessa fyrirlesturs var “Hvar mörkin liggja” á milli valdníðslu, áreitis o...
Lesa meira →