Stockfish kvikmyndahátíðin er hafin og er úr nógu að velja

Stockfish kvikmyndahátíðin hófst í gær og mun vera til 11. mars næstkomandi. Mikið er um viðburði og sýningar sem fólk ætti endilega ekki að missa af. Allar upplýsingar um viðburði má finna hér, á heimasíðu hátíðarinnar og fjárfesta má í miðum hér   Hátíðin heldur einnig úti...
Lesa meira →