“Hittarar & Krittarar”, ævintýri og hlutverkaleikur

Daði Einarsson er útskrifaður frá deild Handrita og Leikstjórnar hjá Kvikmyndaskólanum og útskriftarmynd hans, “Hittarar & Krittarar” verður sýnd í Bíó Paradís þann 15.apríl næstkomandi. Daði hefur átt í nánu sambandi við ævintýri og vísindaskáldskap frá unga aldr...
Lesa meira →