Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin frá 5. til 15. apríl 2018

Spennandi tímar framundan í kvikmyndum fyrir börn (og alla áhugasama) og við náðum tali af Ásu Baldursdóttur sem fer með stjórn dagskrár hátíðarinnar Fyrst fræddumst við um upphaf hátíðarinnar Menningarhúsið Bíó Paradís hefur frá árinu 2011 boðið upp á kvikmyndafræðslu, sem nú er...
Lesa meira →