Reykjavík Fringe Festival, enn er opið fyrir umsóknir !

Dagana 4. til 8. júlí 2018 verður Reykjavík Fringe Festival haldin í fyrsta sinn. Um er að ræða fjöllistahátíð sem leggur undir sig margvíslega staði í borginni fyrir alls konar listform. Tjarnarbíó, heimili sjálfstæðra leikhópa, verður miðstöð hátíðarinnar þar sem hægt verður að...
Lesa meira →