Íslenskt myndband hlýtur alþjóðleg verðlaun

  Knútur Haukstein Ólafsson, útskrifaður nemandi frá deild Leiklistar Kvikmyndaskólans, hlaut ásamt snjöllum hópi verðlaun fyrir bestu klippingu á tónlistar myndbandi  á kvikmyndahátíðinni “WideScreen Film & Music Video Festival” í Miami, Flórída ...
Lesa meira →