Má ekki bjóða þér í leikhús?

Nemendur á 2. önn í leiklistardeild Kvikmyndaskólans, frumsýna leikverkið “Og þeir settu handjárn á blómin” eftir Fernando Arrabal.  Leikstjórn er í höndum Rúnars Guðbrandssonar og er sýnt í Hugleikhúsinu i Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 9-11 (gengið inn baka...
Lesa meira →