Það er komið að útskriftum !

Í næstu viku er komið að útskrift frábærra nemenda okkar frá Kvikmyndaskólanum og mun útskriftin ná yfir fjórar kvöldstundir, þar sem boðið er upp á sýningar á útskriftarmyndum þeirra í Háskólabíói . Allir eru velkomnir og má finna nánari upplýsingar um hvern viðburð hér að neðan...
Lesa meira →