Þungavigtarfólk úr iðnaðinum velur bestu myndirnar

Við útskrift á morgun, laugardag, verða samkvæmt venju veitt verðlaun fyrir bestu myndir að mati utanaðkomandi dómnefndar. Veitt verða 4 verðlaun fyrir bestu myndir í hverri deild fyrir sig og svo aðal verðlaunin, BJARKINN, fyrir bestu útskriftarmyndina úr árgangnu...
Lesa meira →