Útskriftarviku er lokið

Útskriftarviku Kvikmyndaskólans er lokið og fremst í okkar huga er þakklæti. Frá okkur fer fyrirmyndar kvikmyndargerðar fólk sem á eftir að gera mark sitt á framtíðina og munum við fylgjast með af áhuga og spennu. Hér eru nokkrar myndir frá vikunni og óskum við ykkur öllum...
Lesa meira →