Nýjir fagstjórar hefja störf við skólann

Við tilkynnum með mikilli ánægju að tveir nýjir fagstjórar hafa hafið störf við Kvikmyndaskólann.   Við bjóðum velkomna Valdísi Óskarsdóttir sem hefur tekið stöðu fagstjóra Klippingar. Hún kemur inn hlaðin reynslu og hefur verið tilnefnd og unnið til fjölda verðlauna, hlotið...
Lesa meira →

Ný önn hafin hjá Kvikmyndaskólanum

Skólasetning var í dag, fimmtudaginn 16.ágúst.  Glæsilegur hópur nýnema hefur nám við skólann nú í haust í öllum fjórum deildum.  Mikill hugur í mannskapnum og vænta má spennandi verkefna frá nemendum þessa önnina. Í lok athafnar var tekin venjubundin mynd af nemendum o...
Lesa meira →