Framlag Kvikmyndaskólans í Cilect stuttmyndakeppnina náði 14 sæti af 120!

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda. Í flokknum leiknum myndum, bárust alls 120 myndir í ár og framlag skólans í þetta sinn var útskriftarmynd Emils Alfreðs Emilssonar “3 Menn”...
Lesa meira →