“Inferno” tekur fyrstu verðlaun á Oniros kvikmyndahátíðinni

Knútur Haukstein Ólafsson útskrifaðist frá Kvikmyndaskólanum með mynd sína “Inferno” árið 2015. Síðan þá hefur hann hlotið mikla velgengni á mörgum kvikmyndahátíðum og var að bæta við sigurlistann með því að vinna “Best experimental” mynd ársins á Onrios...
Lesa meira →