Nemendur Kvikmyndaskólans eiga þó nokkrar myndir á RIFF þetta árið

RIFF, eða Reykjavik International Film Festival, hefst þann 27.september næst komandi og er óhætt að segja að dagskráin er með öllu stórglæsileg. Meðal íslenskra kvikmynda eru þó nokkrar gerðar af útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskólans og er óhætt að mæla með þeim, en hér er hægt...
Lesa meira →