Freyja Sesseljudóttir, Skipulagsstjóri leikmyndar í “Lof mér að falla”

Það hefur ekki farið framhjá neinum að myndin “Lof mér að falla” hefur hlotið feikna athygli og umræðu að undanförnu, þegar þetta er ritað hafa yfir 40 þúsund manns séð myndina. Það er samstarf margra sem gerir þessa mynd að raunveruleika og koma þar við sögu þó...
Lesa meira →