26% starfsfólks í bíómyndaframleiðslu eru fyrrum nemendur Kvikmyndaskóla Íslands

Þann 1. október kom út skýrsla unnin af starfsfólki skólans sem hluti af innra mati, um þátttöku KVÍ útskrifaðra í starfsliðum þeirra 9 bíómynda sem sóttust eftir að vera framlag Íslands til Óskarsverlaunanna 2019. Greindar voru sex myndir: Andið eðlilega, Svanurinn, Víti í...
Lesa meira →