Vigfús Þormar Gunnarsson, Casting Director í “Lof mér að falla”

Eins og áður hefur komið fram, er kvikmyndin “Lof mér að falla” að fá feikimikla athygli bæði innanlands og utan, enda verulega vönduð kvikmynd hér á ferð sem við mælum óhikað með. Meðal starfsfólks við myndina eru ófáir útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans, þar ...
Lesa meira →