Axlar-Björn, eini fjöldamorðingi Íslands, gengur aftur

Hafsteinn Hafsteinsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur nýverið lokið við að leika í nýrri mynd í fullri lengd um Axlar-Björn, sem talinn er vera eini fjöldamorðingi Íslands. Við fengum Hafstein í smá spjall     Við byrjuðum á því að forvitnast um...
Lesa meira →