Nemendur Kvikmyndaskólans á Northern Wave

Northern Wave kvikmyndahátíðin verður haldin í ellefta sinn og hefst 26.október næstkomandi. Eins og oft áður eiga bæði núverandi og útskrifaðir nemendur Kvikmyndaskólans ansi margar myndir á hátíðinni, þetta árið eru það 13 af 22 íslenskum stuttmyndum sem sýndar verða. Hér er...
Lesa meira →