Nemendur Kvikmyndaskólans eru með margar myndir á Frostbiter kvikmyndahátíðinni

Frostbiter hryllingsmyndahátíðin verður haldin helgina 23.-25.nóvember næstkomandi á Akranesi og eiga nemendur Kvikmyndaskólans þó nokkrar myndir meðal þátttakenda. Hér er yfirlitið og hvetjum við ykkur eindregið til að njóta þess að horfa á góðan hrylling á löngum vetrarnóttum á...
Lesa meira →