Sesselía Ólafs, sigurvegari Frostbiter 2018

Frostbiter, Icelandic Horror Film Festival var haldin á Akranesi á dögunum og í flokki íslenskra stuttmynda hlaut Sesselía Ólafs fyrstu verðlaun fyrir mynd sína “Umskipti”. Myndin er framleidd af Önnu Sæunn Ólafsdóttur, sem útskrifuð er frá Kvikmyndaskólanum. V...
Lesa meira →