Nemendur Kvikmyndaskólans á Stockfish

Kvikmyndahátíðn Stockfish verður haldin í Bíó Paradís frá 28.febrúar til 10,mars næstkomandi. Eins og áður, eru nemendur Kvikmyndasjólans hluti af hátíðinni, en í Sprettfisk, stuttmyndahluti hátíðarinnar, eru 4 af 6 myndunum afrakstur bæði fyrrum og núverandi nemendum skólans ;...
Lesa meira →