“PöbbaRödd” er opinn vettvangur til list kynningar á Akranesi og við ræddum við Ársæl Rafn

Ársæll Rafn Erlingsson, útskrifaður frá Leiklist hjá Kvikmyndaskólanum, hefur í samstarfi við Lovísu Láru, útskrifaðri frá Handrit og Leikstjórn, og Lolly Magg, útskrifaðri frá Leiklist, boðið upp á það sem kallast myndi “Open mic nights” á enskunni, en fá nafnið...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands